Þegar pöntuð eru boðskort

þarf að hafa nokkur atriði í huga.

Í reit nr. 1 er skrifaður aðal textinn.

Reitur nr. 2 er ættlaður fyrir kveðjur.

Í reit nr. 3 getur þú skrifað nafn/nöfn þeirra

sem senda kortið eða haft hann auðan.

Í r eit nr. 4 er gert ráð fyrir texta í smáu letri.

Ef mynd er send með tölvupósti, sem í langflestum tilfellum gefur betri mynd ( tekin á stafræna myndavél) þarf að hafa það í huga að myndin sé prenthæf. Best er að taka myndina á bestu upplausn vélarinnar og senda myndirnar án þess að vinna þær nokkuð. Ef mynd er unnin þarf hún að vera u.þ.b. í stærðinni 10x15 og 300 pixlar. Það er líka hægt að fylla út formið og senda svo mynd á pappír í pósti en þá þarf að merkja það sérstaklega.

Send verður staðfesting í tölvupósti að pöntunin hafi verið móttekin, ef þú hefur ekki fengið staðfestingu innan þriggja daga að hámarki vinsamlega hafðu þá samband

í síma 894 0262.

 


 
 
 
 
Mynd:  
   
Myndin er ekki til á tölvutæku formi og verður því send í pósti.  

Fjöldi korta:
Nafn:
Kennitala:
Heimilsfang:
Póstnúmer:
Staður:
Sími:
Netfang:

Greiðsluupplýsingar:
Staðgreitt
Póstkrafa
  Kortanúmer:
  Gildistími:

asd